Skrifstofutölvur

Skrifstofutölvur henta vel á heimili og á skrifstofu til almennrar tölvunotkunar eins og bókhaldsvinnu, notkun á Office pakkanum, vafra á netinu, skoða netbanka og fleira. Þær eru fyrirferðalitlar enda ekki ástæða til að nota stóra turnvél í slíka notkun. Við bjóðum skrifstofutölvur í fjölmörgum útfærslum og í öllum verðflokkum. Hafðu samband og við gefum þér faglega ráðgjöf.

Tölva Dell Pro Micro QCM125 Ultra 5 16GB 512G W11P

Ekki til/Væntanleg
149.900 kr