Við erum sífellt í leit að hæfileikaríku fólki með áhuga á tölvum og öllu sem þeim tengist. Hér getur hver sem er sótt um starf hjá okkur en farið er yfir umsóknir reglulega. Umsóknum er ekki svarað sérstaklega en ef reynsla og hæfni umsækjanda nýtist í lausu starfi er haft samband við viðkomandi.