Hvernig panta ég?

Hægt er að panta vörur á netinu hjá okkur allan sólahringinn, allt árið um kring. Við sendum vörur hvert á land sem er alla virka daga með póstinum en einnig má sækja vörur til okkar á opnunartímum. Hægt er að óska eftir akstri samdægurs á höfuðborgarsvæðinu með einföldum skilmálum ef pantað er fyrir kl 12:00 alla virka daga. Einnig má alltaf mæta á staðinn og versla í búðinni, sama verð gildir á báðum stöðum. Þeir sem panta á netinu hjá okkur geta þó óskað eftir að fá senda afsláttarkóða reglulega sem gilda einungis þegar pantað er á netinu og veita ríflegan afslátt af listaverði.

Leiðbeiningar

  1. Vara sett í körfu með því að ýta á bláa körfuhnappinn.
  2. Til að ganga frá pöntun er ýtt á körfuna efst í hægra horni.
  3. Hægt er að virkja afsláttarkóða í körfunni ef slíkur er til staðar.
  4. Því næst þarf að fylla inn upplýsingar í dálkana vinstra megin, mikilvægt er að fylla út í alla stjörnumerkta reiti.
  5. Þá þarf að fylla út í "Greiðsla og Sending" - allt eftir þínum óskum.
  6. Seinast en ekki sýst þarf að samþykkja skilmála.
  7. Ýtt er á græna takkann til þess að staðfesta pöntun.
  8. Ef valir er að ganga frá greiðslu á netinu þá er þér vístað á viðkomandi greiðslusíðu.
  9. Þegar greiðsla hefur farið í geng, eða ef ganga skal frá greiðslu seinna, þá færðu staðfestingu með tölvupósti.
  10. Takk fyrir að velja Computer.is!