Ef þú velur samsetningu með uppsetningu á Windows stýrikerfi þá er nauðsynlegt að kaupa Windows leyfi með pöntununni.
Við samsetningu tölvunnar uppfærum við ávallt BIOS móðurborðs. Ef óskað er eftir Windows uppsetningu þá setjum við inn alla nauðsynlega drivera, Windows uppfærslur og virkjum Windows leyfið.