Tölva IN-WIN Gamer Ultimate - 3ja ára ábyrgð

Framleiðandi: In-Win
Framl.númer: In Win Gamer Ultimate
Vörunúmer: 8319

Til á lager

In-Win Gamer Ultimate eru sérstaklega skynsöm kaup fyrir þá sem vilja spila nýjstu leikina í góðum gæðum. Hljóðlátar viftur, SSD diskur og gagnadiskur, DDR4 vinnsluminni og Windows 10. Spilaðu leiki í 4K upplausn með ASUS PB287Q


Verð : 159.900 kr

 • Turnkassi: IN-WIN 703 og 650W Inter-Tech spennugjafi
 • Móðurborð: ASRock H270M PRO4
 • Örgjörvi: Intel i5-7500 3,8 GHz Turbo 6 MB Kaby Lake
 • Kæling: Hljóðlát Arctic Freezer i11
 • Minni: 16 GB DDR4 2400 MHz
 • Skjákort: nVidia GeForce GTX 1060 
 • Harður diskur: Crucial MX300 525 GB SSD M.2
 • Hljóðkort: 5,1 rása High Definition
 • Netkort: 1 Gbit kapaltengt
 • Tengi: 5xUSB3.0 1xType-C+3+1, 2xUSB2.0, HDMI, 2xDVI-D, Displayport, RJ45, 2xPS2, 5x3.5mm jack 3+2.
 • Stýrikerfi: Windows 10 64ra bita
 • Ábyrgð: Þriggja ára ábyrgð

Viltu sleppa Windows 10? Þá lækkar vélin um 15.000kr.

Allir íhlutir eru sérvaldir með toppendingu í huga enda veitum við 3ja ára ábyrgð á öllum In Win tölvum. Þær eru settar saman eftir pöntunum og eru yfirleitt tilbúnar seinna sama dag. Þær eru allar með SSD diskum í stað SSHD og HDD.

Tengdar vörur